top of page
_8504416_edited_edited.jpg

Við vinnum í hljóði.

Studio A

Við vinnum í hljóði. Margir helstu tónlistarmenn landsins hafa, ásamt erlendum stórstjörnum, tekið upp hjá okkur í gegnum tíðina. 

Má þar nefna: Björk, Hildur Guðnadóttir, Jóhann Jóhannsson, Atli Örvarsson, Sigur Rós, Of Monsters and Men, Ham, Bubbi Morthens, Stuðmenn, Sálin, The Iceland Symphony Orchestra, Caput Ensemble, Mezzoforte, Reykjavík Big Band og fleiri.  

11222395_474855469342901_2622878060456462275_n_edited.jpg
HARPA_slide_1_edited.jpg
HARPA_slide_1_edited.jpg

Stúdíó Sýrland er vel tækjum búið af myndupptökubúnaði og við sérhæfum okkur í upptöku og/eða streymi á tónleikum og öðrum viðburðum. 

 

Fundir, ráðstefnur, fyrirlestrar, skemmtanir, tónleikar, íþróttaviðburðir, kirkjuathafnir við tryggjum það að hljóð og mynd, upplifun skili sér. 

Við höfum fest kaup á fullkomnum 4K útsendingarbíl og beinar útsendingar af tónleikum, viðburðum, ársfundum, eða beinum útsendingum í sjónvarpi og þáttagerð er eitt af því sem við getum leyst. 

Dæmi um verkefni sem við höfum leyst: 

"Aldrei fór ég suður"

Fyrsta blikið, raunveruleikaþættir

_8504458_edited.jpg

Stúdíó Sýrland Býður upp á fjölbreytt nám og námskeið. 

Hljóðtækninám 

Kvikmyndatækninám

Talsetningarnámskeið 

328922849_591855442831208_5811842852868951738_n_edited.jpg
bottom of page