
​
Við vinnum í hljóði.
Studio A
Við vinnum í hljóði. Margir helstu tónlistarmenn landsins hafa, ásamt erlendum stórstjörnum, tekið upp hjá okkur í gegnum tíðina.
Má þar nefna: Björk, Hildur Guðnadóttir, Jóhann Jóhannsson, Atli Örvarsson, Sigur Rós, Of Monsters and Men, Ham, Bubbi Morthens, Stuðmenn, Sálin, The Iceland Symphony Orchestra, Caput Ensemble, Mezzoforte, Reykjavík Big Band og fleiri.



Stúdíó Sýrland er vel tækjum búið af myndupptökubúnaði og við sérhæfum okkur í upptöku og/eða streymi á tónleikum og öðrum viðburðum.
Fundir, ráðstefnur, fyrirlestrar, skemmtanir, tónleikar, íþróttaviðburðir, kirkjuathafnir við tryggjum það að hljóð og mynd, upplifun skili sér.
Við höfum fest kaup á fullkomnum 4K útsendingarbíl og beinar útsendingar af tónleikum, viðburðum, ársfundum, eða beinum útsendingum í sjónvarpi og þáttagerð er eitt af því sem við getum leyst.
​
Dæmi um verkefni sem við höfum leyst:
"Aldrei fór ég suður"
Fyrsta blikið, raunveruleikaþættir


Stúdíó Sýrland Býður upp á fjölbreytt nám og námskeið.
​
