Ívar Baldvin Júlíusson

Ívar Baldvin Júlíusson

  • Hljóðmaður
  • 847-8680
  • ivar@syrland.is

Ívar Baldvin er hljóðmaður í talsetningu hjá Stúdíó Sýrland en hann útskrifaðist úr Hljóðtækninámi Stúdíó Sýrlands árið 2011

Hann hefur mikla reynslu af hljóðvinnslu hverskonar og hefur talsett hundruði þátta af barnaefni auk þess sem hann hefur hljóðsett sjónvarpsþætti og komið að kvikmyndahljóðvinnslu (sem SFX editor)

Ívar er einnig liðtækur upptökumaður á tónlist, hefur m.a. komið að upptökum og eftirvinnslu á tónleikum Frostrósa, Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Ungfóníu, Hjaltalín ofl. auk þess sem hann spilar á klarinett í lúðrasveit